Hvanneyrarprestakall
  • Forsíða
  • Helgihald
  • Kirkjurnar
    • Hvanneyrarkirkja
    • Bæjarkirkja
    • Lundarkirkja
    • Fitjakirkja
  • Úr skrapalaupum
    • Daglegur lestur Biblíunnar
    • Saga daganna
    • Prestar, kirkjur og prestssetur í Borgarfirði
    • Uppruni jóla
    • Jól að fornu
    • Orð til umhugsunar
    • Dymbilvika í Melasveit
    • Verndardýrðlingar kirkna
  • Myndir
  • Tenglar
 
​Lundarkirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Bærinn Lundur er kirkjustaður, fyrrum prestssetur og þingstaður í Lundarreykjadal. Þarna var hof í heiðnum sið og nafnið gæti átt rót sína að rekja til helgilundar í grennd við blótstað. Kirkjan á Lundi var vígð 1963. Hún er úr steinsteypu með háum turni yfir forkirkju. Þorvaldur Brynjólfsson frá Hrafnabjörgum var yfirsmiður. Gréta Björnsson skreytti hana að innan. Útkirkja var á Fitjum í Skorradal og árið 1907 var prestakallið lagt niður og sóknirnar lagðar til Hesþinga og síðar til Hvanneyrar. Katólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar Guði, Maríu guðsmóður og heilögum Lárentíusi.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Helgihald
  • Kirkjurnar
    • Hvanneyrarkirkja
    • Bæjarkirkja
    • Lundarkirkja
    • Fitjakirkja
  • Úr skrapalaupum
    • Daglegur lestur Biblíunnar
    • Saga daganna
    • Prestar, kirkjur og prestssetur í Borgarfirði
    • Uppruni jóla
    • Jól að fornu
    • Orð til umhugsunar
    • Dymbilvika í Melasveit
    • Verndardýrðlingar kirkna
  • Myndir
  • Tenglar